Stíflulosun/Niðurföll
Stíflulosun/Niðurföll
Við stíflulosun og hreinsun niðurfalla getur verið erfitt að koma að stórum tækjum. Í fjölbreyttum tækjaflota Hreinsitækni hefur verið hugsað fyrir þessu. Við höfum yfir að ráða tækjum sem geta unnið þar sem er lítið pláss. Þetta kemur sér vel við vinnu við bílastæðahús, heimahús og á öðrum þeim stöðum þar sem er erfitt og óþarft að nota stærri bíla. Minni tæki geta líka verið hentug við að tæma sand- og olíugildrur, hreinsa rotþrær og sambærileg verk þar sem stærri tæki komast ekki að.

Hafa samband
Sendu okkur fyrirspurn
Við munum svara fljótt og örugglega.