Myndun lagna

Hreinsitækni hefur yfir að búa mjög vel búnum myndavélabíl, sem getur myndað skólp og drenlagnir utan húss.

Myndun lagna

Hreinsitækni hefur yfir að ráða mjög fullkominni tækni til að mynda skólp- og drenlagnir. Í flestum tilvikum getum við myndað frá stofnlögn í götu og upp heimtaug að húsi, til að skoða og meta ástand lagna. Þannig má líka finna niðurgrafinn lagnabrunn innan lóðar.
Við getum GPS-hnitað legu og sónað staðsetningu lagna mjög nákvæmlega og hallamælt lagnir.
Í lok verks fær viðskiptavinur minnislykil eða myndband sent af mælingunni ásamt ástandsskýrslu.

Hafa samband

Sendu okkur fyrirspurn

Við munum svara fljótt og örugglega.

    Almenn fyrirspurn

    Fyrirspurnum er svarað eins fljótt og auðið er