Þjónustuyfirlit

Fóðrun lagna

Fóðrun lagna

Við fóðrum eldri lagnir með tækni sem veldur lágmarks raski. Lögnin verður sem ný.
  • Sérfræðingar í endurgerð lagna
  • Lítið rask og 50 ára ábyrgð
Skoða nánar
Hreinsun lagna

Hreinsun lagna

Öflugur tækjafloti Hreinsitækni getur þrifið og hreinsað flestar gerðir af lögnum.
  • Öflugur tækjafloti
  • Ástandsskoðun
Skoða nánar
Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa

Við notum endurvinnslubíla sem uppfylla allar umhverfiskröfur.
  • Endurvinnslubílar fjarlægja þurrefni
  • Efni skilað á förgunarstað
Skoða nánar
Losun á úrgangsolíu

Losun á úrgangsolíu

Hreinsitækni tæmir úrgangsolíu frá skipum, fyrirtækjum og bæjarfélögum.
  • Þjónusta við stórnotendur
  • Pantaðu losun hér
Skoða nánar
Myndun og ástandsskoðun lagna

Myndun og ástandsskoðun lagna

Fullkomnir myndavélabílar geta skoðað og metið ástand lagna.
  • Myndum skólp- og drenlagnir
  • Skýrsla með myndefni
Skoða nánar
Rekstur skólphreinsistöðva

Rekstur skólphreinsistöðva

Kröfur til skólphreinsunar hafa farið vaxandi og munu enn vaxa á komandi árum.
  • Þjónustum hreinsistöðvar
  • Leigjum út skólphreinsistöðvar
Skoða nánar
Ruslasuga

Ruslasuga

Hreinsitækni er með litla vél á stærð við golfbíl sem getur ekið um og sogað upp laust rusl.
  • Opin svæði og umferðaeyjur
  • Þrif eftir mannamót
Skoða nánar
Snjómokstur og hálkuvarnir

Snjómokstur og hálkuvarnir

Hreinsitækni ehf býður upp á snjóruðning og söndun á gangstéttum og gönguleiðum.
  • Snjómokstur
  • Hálkuvarnir
Skoða nánar
Sópun gatna og göngustíga

Sópun gatna og göngustíga

Hreinsitækni hefur áratuga reynslu af þrifum á ólíkum samgöngumannvirkjum.
  • Þrif á samgöngumannvirkjum
  • Bílaplön og gangstéttir
Skoða nánar
Stíflulosun / Niðurföll

Stíflulosun / Niðurföll

Við þrífum lagnir og losum stíflur. Fjölbreyttur tækjafloti hentar við flestar aðstæður.
  • Öflugur tækjafloti
  • Auðvelt með aðgengi
Skoða nánar
Veggjakrots- og tyggjóhreinsun

Veggjakrots- og tyggjóhreinsun

Hreinsitækni fjarlægir veggjakrot og tyggjóklessur.
  • Fjarlægjum veggjakrot
  • Hreinsum tyggjóklessur
Skoða nánar
Þvottur/olíuslys

Þvottur/olíuslys

Við höfum áratuga reynslu í að þrífa plön og hreinsa upp olíu og önnur spilliefni eftir slys.
  • Umhverfisvæn sápa
  • Neyðarþjónusta
Skoða nánar